fennir í flestra spor

fennir í flestra spor
sagnir máðar
af spjöldum minninganna

þessar línur aðeins tilraun
til að bjarga fáeinum
merkiskonum
úr fönninni
Notes:

“fennir í flestra spor” was originally published in Hetjusögur (Benedikt, 2020). Read the English-language translation, “snow in most tracks,” and the translator’s note, both by K.B. Thors.

Source: Poetry (June 2024)
More Poems by Kristín Svava Tómasdóttir